Stuðlabandið er íslensk hljómsveit frá Selfossi, stofnuð árið 2004. Nafn sveitarinnar er dregið af bænum Stuðlum í Ölfusi þar sem hún æfði fyrst um sinn.
Hljómsveitin hefur verið virk í íslensku tónlistarlífi í yfir tvo áratugi og hefur skapað sér orðspor fyrir líflega sviðsframkomu og fjölbreytt lagaval úr öllum áttum.
Endilega sendu okkur fyrirspurn á studlabandid@studlabandid.is